Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jafngildi
ENSKA
countervalue
DANSKA
modværdi
SÆNSKA
motvärde
FRANSKA
contre-valeur
ÞÝSKA
Gegenwert
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Endurskoða skal þetta jafngildi í innlendum gjaldmiðli annað hvert ár og í fyrsta sinn 31. desember 2001. Útreikningur á þessu jafngildi skal byggjast á meðaldaggengi þessara gjaldmiðla í evrum á 24 mánaða tímabili sem lýkur á síðasta degi ágústmánaðar áður en endurskoðunin, sem tekur gildi 31. desember, fer fram.

[en] This countervalue in national currencies shall be reviewed every two years with effect from 31 December 2001. Calculation of this countervalue shall be based on the average daily value of those currencies, expressed in euro, during the 24 months ending on the last day of August preceding the revision which takes effect on 31 December.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/38/EB frá 5. júní 2001 um breytingu á tilskipun ráðsins 93/7/EBE um að skila menningarminjum sem hafa verið fluttar ólöglega frá yfirráðasvæði aðildarríkis

[en] Directive 2001/38/EC of the European Parliament and of the Council of 5 June 2001 amending Council Directive 93/7/EEC on the return of cultural objects unlawfully removed from the territory of a Member State

Skjal nr.
32001L0038
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira